Um okkur

Eigendur Hundahótelsins Leirum eru hjónin Hreiðar Karlsson og Elín Gestsdóttir. Þau hafa rekið Hundahótelið frá 1994 en það er viðurkennt af heilbrigðis-yfirvöldum sjá leyfisbréf. Hundahótelið er það fullkomnasta sem völ er á hér á landi. Hjónin hafa einnig ræktað Eðal- setterhunda frá árinu 1989 með mjög góðum árangri en hundar og ræktunarhópar frá þeim hafa unnið til fjölda verðlauna á sýningum og úr Eðal-ræktun hafa komið fjöldi Íslenskra og Alþjóðlegra meistara.